mánudagur, janúar 16, 2006

Leiðbeiningar fyrir ketti!!!

Ég rakst á þessa síðu, Guidelines for Cats eftir James S. Huggins og ég verð að segja alveg eins og er að allir sem hafa átt kött geta hlegið soldið að þessu því þetta lýsir hegðun katta frekar skemmtilega

sunnudagur, janúar 15, 2006

Find your inner Smurf!

Find your inner Smurf!: "

Find your inner Smurf!
"

Ég veit nú ekki hvort maður á að hlæja eða gráta yfir þessari niðurstöðu :P