miðvikudagur, janúar 11, 2006
Spyware samsæri
Ég mæli með að allir sem nota Windows að staðaldri lesi þessa grein, Mark's Sysinternals Blog: The Antispyware Conspiracy, þetta er orðin löng þörf umræða, og þarna er farið yfir það meðal annars hvers vegna vélar hjá fólki fara oft jafn illilega í klessu og raun ber vitni.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)